Haustið 1615, tóku Íslendingar af lífi skipbrotsmenn sem stunduðu hvalveiðar við Vestfirði. Þessi atburður er oftast kallaður Spánverjavígin. Hér var þó ekki um Spánverja að ræða, heldur Baska.