Bootstrap Image Preview

Haustið 1615, tóku Íslendingar af lífi skipbrotsmenn sem stunduðu hvalveiðar við Vestfirði. Þessi atburður er oftast kallaður Spánverjavígin. Hér var þó ekki um Spánverja að ræða, heldur Baska.