2015 júlí Aquarium
Föstudaginn 17. júlí var haldið málþing í tilefni bókaútgáfu í Aquarium/sædýrasafninu í Donostia/San Sebastian í Baskalandi. Fyrirlestrarnir voru flestir á spænsku, en tveir voru haldnir á basknesku.
Þeir sem tóku til máls voru Vicente Zaragüeta, Michael Barkham Huxley, Álvaro Aragón, Xabier Irujo, Ricardo Etxepare, Aurelie Arcocha, Mari Jose Olaziregi, Úa Hólmfríður Matthíasdóttir, Ane Undurraga, Ólafur J. Engilbertsson, Sigrún Antonsdóttir og Margrét Jónsdóttir Njarðvík.
Milli fyrirlestra var ráðstefnugestum boðið að fara í siglingu um borgina.
Dagskrá málþingsins er að finna á eftirfarandi slóðum:
baskavinir.is dagskra_17_juli.pdf
etxepare.eus conference july 17