Gagnlegir tenglar
Center for Basque Studies, University of Nevada, Reno (http://basque.unr.edu) Rannsóknamiðstöð í baskneskum fræðum við Háskólann í Reno, Nevada. Undir flipanum Links er að finna krækjusafn sem vísar til heimilda um sögu og menningu Baska.
Bertan Collection (http://bertan.gipuzkoakultura.net/index_en.php) Héraðsráð Gipuzkoa/Guipúzcoa hefur gefið út á rafrænu formi safn sérrita sem tengist menningarsögu Gipuzkoa/Guipúzcoa héraðs.
World Heritage Nomination for the Red Bay Whaling Station (http://whc.unesco.org/uploads/nominations/1412.pdf) Skýrsla sem fjallar um hvalveiðistöð Baska í Red Bay á Labrador vegna tilnefningar á heimsminjaskrá UNESCO.
Baskavinafélagið á Íslandi (http://baskavinir.is) Hér koma fréttir af því sem tengist Spánverjavígunum og viðburðir sem Baskavinafélagið skipuleggur.
Samstarfsaðilar Baskavinafélagsins (http://baskavinir.is/samstarfsadilar/)